Myndir fyrir og eftir
Allar myndirnar voru teknar af viðskiptavinunum á þeirra eigin farsíma
Myndir fyrir og eftir
Mjög mikilvægt er að muna að taka myndir áður en meðferð í Beauty-Angel hefst og einnig eftir að meðferð lýkur. Þannig er mun auðveldara að sjá jákvæðan árangur af ljósunum. Hér má sjá myndir frá viðskiptavinum Beauty-Angel í Danmörku. Viðskiptavinirnir tóku sjálfir myndir fyrir og eftir og sendu inn til að lýsa ánægju sinni.