BEAUTY ANGEL C28 ´RELAX´

28 Beauty-Angel perur , auðvelt í notkun með nýjustu Beauty-Angel tækni í sérsniðnu formi.

Beauty Angel C28 ´RELAX´

Beauty Angel C28 ´RELAX´ meðhöndlar allan líkamann og er með 28 perum. Hann er með RLT ljósgjafa (Red Light Technology) þar sem ljós flúrlampanna er á bilinu 611 til 550 nanómetrar. Það svæði litrófsins sem gefur virkt kollagen ljós er næstum því bleikt á lit. Meðferðatími í Beauty-Angel RLT er 20 mín.
Þetta bleika ljós nær alveg til framleiðslu húðarinnar á nýjum frumum. Það virkjar bæði hýalúronsýru, kollagen og elastín, sem eru þrjár uppistöður húðarinnar. Húðin vinnur einfaldlega innanfrá, endurnýjar sig og verður jafnari ásýndar. Ef þú vilt fá það besta út úr húðinni, því sem hún getur sjálf framleitt, þá smellpassar Beauty-Angel Ljósið.

Það er auðvelt er að leggjast inn í bekkinn, sem er með innbyggðan höfuðpúða og tryggir algera slökun meðan á meðferðinni stendur.

Comfort kælikerfið hefur stillanlegar loftræstitúður sem tryggir lofthita sem styður við slökun.
Hann hefur MP3 tengi með stereó-hljómi sem gerir þér kleift að njóta þess að hlusta á eigin tónlist. Allar stillingar eru mjög auðveldar.

Ekki er þörf á hlífðargleraugum þar sem ljósið er óskaðlegt fyrir augun, þó það sé sterkbleikt.
HENTAR ÖLLUM HÚÐGERÐUM

Fylgstu með okkur á Facebook

Hafðu samband í
síma 544-2422

Hér erum við!